Fréttir og tilkynningar

Félagsmiðstöðvadagurinn 5.nóvember | Hundrað&ellefu 29.10.2014

Félagsmiðstöðvadagurinn verður haldinn hátíðlegur í Hundrað&Ellefu, Hólmaseli og Bakkanum. Hvetjum alla til að mæta.

Íþróttadagur, bangsadagur og fjör | Álfheimar 27.10.2014

Þessa dagana erum við að kynna börnunum fyrir hollum orkugjöfum í þemaverkefninu okkar. Nýju klúbbarnir okkar eru mjög skemmtilegir og börnin áhugasöm: Baksturskrakkarnir baka meira en vandræði :) þau hafa bakað bollakökur og bananabrauð, verður gaman að sjá hvað þau baka í þessari viku.

Dagskrá, heimasíða og íþróttadagur. | Vinasel 27.10.2014

Sælir foreldrar. Síðasta vika var í styttra lagi. Við fórum í bingó, vorum með fótboltaklúbb, leiruðum og gerðum ýmislegt fleira skemmtilegt. Á föstudaginn 31. október er íþróttadagur fyrir 1. og 2. bekk. Þetta er sameiginlegur viðburður með öðrum frístundaheimilum og fer hann fram á skólalóðinni við Hólabrekkuskóla að þessu sinni.


Information

English Español Lietuvių Polski Русский Tagalog Thai

Á döfinni


Engir viðburðir fundust.

Frístundamiðstöðvar


Foreldravefur

Nauthólsvík

 

 

Flýtileiðir


Breyta um leturstærð/Mínar stillingar


Leit