Fréttir og tilkynningar

Amazing
Stórfundur og Amazing Race | Hólmasel 07.09.2016

Í dag er fyrsti stórfundur vetrarins ásamt því að fyrsti sameiginlegi viðurður félagsmiðstöðvanna í Breiðholti fer fram

Tómstundir, íþróttarúta og klúbbastarf. | Vinasel 06.09.2016

Þá er vetrarfrístund í Vinaseli tekin til starfa eftir sumarið. Fyrstu dagana vorum við mikið í útiveru og frjálsum leik á meðan við vorum að kynnast hvert öðru.

Útinám, dominokubbar og dans | Álfheimar 05.09.2016

Starfið í Álfheimum heldur sínu striki áfram þessa vikuna. Í seinustu viku byggðum við domino, kaplakubba, búningar og bjuggum til flottar skutlur. Einnig vorum með dans, skotbolta ásamt öllu flotta valinu okkar. Veðrið lék við okkur og nýttum við skólalóðina vel....


Information

English Español Lietuvių Polski Русский Tagalog Thai

Á döfinni


Engir viðburðir fundust.

Frístundamiðstöðvar


Foreldravefur

2016

 

Flýtileiðir


Breyta um leturstærð/Mínar stillingar


Leit