Fréttir og tilkynningar

Haustið í Hellinum | Hellirinn 28.11.2014

Haustið er búið að fljúga frá okkur í Hellinum og höfum við gert margt skemmtilegt. Við fórum rólega af stað enda nokkuð um nýja krakka og starfsfólk og var gott að nýta tímann í að kynnast.

Rimnaflæði
Rímnaflæði 2014 | Hundrað&ellefu 26.11.2014

Rímnaflæði - rappkeppni verður haldið í Miðbergi 28.nóvember 2014

Hárgeiðslustofa, bakstur, íþróttir og fleira fjör | Álfheimar 24.11.2014

Á fimmtudaginn fórum við í réttindagöngu niður í Breiðholtsskóla og fögnuðum 25.ára afmæli barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Börnin voru alsæl með daginn, við gengum niðureftir og tókum svo strætó tilbaka. Börnin höfðu í samstarfi við starfsfólk Álfheima búið til flott réttindaspjöld með vísun í barnasáttmálann. Ferðin heppnaðist 100% og var svo gaman hjá okkur öllum. Í þessari vik


Information

English Español Lietuvių Polski Русский Tagalog Thai

Á döfinni


Engir viðburðir fundust.

Frístundamiðstöðvar


Foreldravefur

Nauthólsvík

 

 

Flýtileiðir


Breyta um leturstærð/Mínar stillingar


Leit