Fréttir og tilkynningar

Heill dagur . | Vinasel 03.06.2015

Nú er síðasta vikan að hefjast í Vinaseli. Á mánudaginn 8.6. er heill dagur. Þetta er jafnframt síðasti dagurinn hjá okkur í Vinaseli þennan veturinn

Sumarsmiðjur Tíu12 | 02.06.2015

Sumarsmiðjur fyrir börn sem voru að klára 5-7 í sumar. Fullt af spennandi og skemmtilegum námskeiðum. Hálf dags námskeið kosta 620kr og heils dags námskeið 1.240kr. Skráning er inná rafraen.reykavik.is. Summer courses for children who just finished 5-7. grade. Exciting and fun courses. Half day prise 620kr and whole day prise 1.240kr. Sign up on rafraen.reykjavik.is and ofcourse you can get help from us in Miðberg - 411-5760 or come to us.

Sumaropnanir unglinga | 02.06.2015

Hér er dagskrá félagsmiðstöðva í Breiðholti í sumar. Opið er ýmist í 1-2 félagsmiðstöðvum í einu, Hundraðogellefu, Hólmaseli, og Bakkanum. Sjá í dagskránni.


Information

English Español Lietuvių Polski Русский Tagalog Thai

Á döfinni


Engir viðburðir fundust.

Frístundamiðstöðvar


Foreldravefur

Nauthólsvík

 

Flýtileiðir


Breyta um leturstærð/Mínar stillingar


Leit