Fréttir og tilkynningar

Íþróttavika, þemaverkefni og heill dagur. | Vinasel 26.09.2016

Í þessari viku verður íþróttavika og ætlum við að bjóða börnunum upp á að stunda nýja íþrótt á hverjum degi. Það sem verður í boði er: keila, boðhlaup, körfubolti (stinger) og fótbolti. Íþróttavikan endar síðan á föstudaginn og ætlum við að bjóða ykkur foreldrum í heimsókn á milli 15:00 og 17:00 þar getið þið spreytt ykkur í leik með börnunum.

Amazing
Stórfundur og Amazing Race | Hólmasel 07.09.2016

Í dag er fyrsti stórfundur vetrarins ásamt því að fyrsti sameiginlegi viðurður félagsmiðstöðvanna í Breiðholti fer fram

Tómstundir, íþróttarúta og klúbbastarf. | Vinasel 06.09.2016

Þá er vetrarfrístund í Vinaseli tekin til starfa eftir sumarið. Fyrstu dagana vorum við mikið í útiveru og frjálsum leik á meðan við vorum að kynnast hvert öðru.


Information

English Español Lietuvių Polski Русский Tagalog Thai

Á döfinni


Engir viðburðir fundust.

Frístundamiðstöðvar


Foreldravefur

2016

 

Flýtileiðir


Breyta um leturstærð/Mínar stillingar


Leit