Fréttir og tilkynningar

Sumarnámskeið 2015
Sumarnámskeið 2015 | Hellirinn 27.03.2015

Frístundamiðstöðin Miðberg hefur boðið upp á fjölbreytt sumarstarf undanfarin ár í Hellinum. Í ár verða námskeið í 9 vikur og hefst sumarstarfið 11. júní n.k. Opnað verður fyrir umsóknir 25. mars n.k. og stendur skráning yfir til 8. apríl 2013.

Marsfréttir og páskaleyfi
Marsfréttir og páskaleyfi | Hellirinn 24.03.2015

Margt hefur verið á dagskránni hjá okkur í mars en m.a. fóru tveir af unglingunum okkar á SamFestinginn og svo fóru nokkrir krakkar á ball í Tónabæ sem var skipulagt af nemendum í tómstunda- og félagsmálafræði við Háskóla Íslands. Langir dagar verða í páskaleyfinu 30. mars - 1. apríl og höfum við skipulagt skemmtilegar ferðir á hverjum degi til að stytta biðina eftir páskaeggjunum :-)

Lokun,fereldrakaffi og heill dagur. | Vinasel 18.03.2015

Sælir foreldrar Það er lokað í Vinaseli föstudaginn 27. mars vegna starfsdags.


Information

English Español Lietuvių Polski Русский Tagalog Thai

Á döfinni


Engir viðburðir fundust.

Frístundamiðstöðvar


Foreldravefur

Nauthólsvík

 

 

Flýtileiðir


Breyta um leturstærð/Mínar stillingar


Leit