Fréttir og tilkynningar

Síðdegisopnun 5-7. bekkjar | Hellirinn 11.12.2014

Í gær vorum við með síðdegisopnun fyrir 5-7. bekk í Hellinum. Við vorum með jólaþema þar sem við skreyttum bolla, gerðum jólakort, settum saman piparkökuhús og horfðum á jólamynd.

Skráningarblað,foreldrakaffi. | Vinasel 08.12.2014

Sælir foreldrar Það er villa á skráningarblaðinu okkar fyrir heilu dagana um jólin. Þar stendur að það loki kl 12:00 þann 23. Desember. Það er ekki rétt, það er opið hjá okkur allan daginn, frá 8:00 til 17:00.

Desembermánuður | Félagsmiðstöðin Bakkinn 02.12.2014

Jæja þá eru allar dagskrár fyrir desembermánuð komnar hérna inn á heimasíðuna. Margt skemmtilegt í boði fyrir bæði Tíu12 ára og unglingana. Krakkarnir í 5.-7. bekk spyrja oft hvort eitthvað kosti og við viljum minna á að öll dagskráin í Tíu12 er þeim að kostnarðarlausu. Sama má segja um unglingadagskrá nema annað sé tekið fram á sérstökum auglýsingum.


Information

English Español Lietuvių Polski Русский Tagalog Thai

Á döfinni


Engir viðburðir fundust.

Frístundamiðstöðvar


Foreldravefur

Nauthólsvík

 

 

Flýtileiðir


Breyta um leturstærð/Mínar stillingar


Leit