Fréttir og tilkynningar

Fyrsti Mánuðurinn
Fyrsti Mánuðurinn | Vinaheimar 06.10.2015

Aðlögun barna og starfsmanna er langt kominn, jafnvel lokið. Er við flest komin með nöfn á hreinu og starfið er byrjað að taka góða mynd. Enn eru þó nokkrir hlutir sem þarf að skerpa á til að veturinn verði frábær fyrir alla sem viðkoma starfinu á einn eða annan hátt. Þeir hlutir sem er komnir á réttan kjöl eru litlir praktískir hlutir eins og snagamerkingar og myndir fyrir snaga og valtöflu. Umgengni er enn ábótavant og þurfum við vinna betur í þeim málum, þar má benda á umgengni í fatahengi, tiltekt eftir leik og ná fullkomnun með valtöflu. Á þessum aldri er þetta einungis smá hlutir sem lærast ef hlutirnir eru lagði rétt fram og kenndir. Tengt þessu má benda á að óskilamunirnir eru ekki að hverfi eins hratt úr óskilakörfunni eins og við vonuðumst eftir, það myndi hjálpa til ef fatnaður væri betur merktur. Erum spennt fyrir frábærum vetri, sjáumst.

oktober
Október dagskrá | Hundrað&ellefu 05.10.2015

Október 2015 :)

Lokun o heill dagur. | Vinasel 05.10.2015

Sælir foreldrar Við minnum á að það er lokað í Vinaseli 9. október.


Information

English Español Lietuvių Polski Русский Tagalog Thai

Á döfinni


Engir viðburðir fundust.

Frístundamiðstöðvar


Foreldravefur

Nauthólsvík

 

Flýtileiðir


Breyta um leturstærð/Mínar stillingar


Leit