Fréttir og tilkynningar

Fyrsta opnun eftir sumarfrí verður mánudaginn 29. ágúst | Félagsmiðstöðin Bakkinn 16.08.2016

Fyrsta opnun eftir sumarfrí verður 29. ágúst næstkomandi. Þá byrjum við bæði með Tíu12 ára starfið okkar og unglingastarfið. Dagskrár koma inn á allra næstu dögum.

Opnun
Nú styttist í opnun | Hólmasel 09.08.2016

Starfsfólk félagsmiðstöðvanna í Breiðholti er nú að mæta hægt og rólega til vinnu eftir gott sumarfrí. Fyrsta opnun verður mánudaginn 29. ágúst kl 19:30.

Kvikmyndahátíð, Stórleikjadagur og heill dagur. | Vinasel 31.05.2016

Við fórum á bráðskemmtilega kvikmyndahátíð á föstudaginn og fengum að sjá afrakstur kvikmyndaverkefnis 3.-4. Bekkjar í frístundaheimilum Breiðholts. Börnin fengu popp og Svala og skemmtu sér vonandi vel.


Information

English Español Lietuvių Polski Русский Tagalog Thai

Á döfinni


Engir viðburðir fundust.

Frístundamiðstöðvar


Foreldravefur

2016

 

Flýtileiðir


Breyta um leturstærð/Mínar stillingar


Leit