Fréttir og tilkynningar

Ljósmyndasýning og Kvikmyndahátíð. | Vinasel 22.04.2015

Sælir foreldrar Það er ýmislegt á döfinni hjá okkur í Vinaseli þessa vikuna enda nóg að gera. Það eru tveir viðburðir í tengslum við barnamenningarhátíð

Leiklistarhátíð barnanna 2015 | Bakkasel 22.04.2015

Í seinustu viku var haldin leiklistarhátíð barnanna í 2. bekk í frístundaheimilum Breiðholts. Hátíðin var afrakstur leiklistarverkefnis sem Guðmundur Lúðvík Þorvaldsson hélt utan um. Vinaheimar, Álfheimar, Bakkasel og Vinasel tóku þátt í verkefninu og æfði hvert frístundaheimili einn kafla úr leikritinu. Leikritið var tekið upp og spilað af upptöku og svo lék hver hópur sinn bút úr leikritinu. Þetta heppnaðist mjög vel og úr varð frábær sýning. Leikstjóri og höfundur leikgerðar var Guðmundur Lúðvík Þorvaldsson Tæknimaður var Hafsteinn Vilhelmsson og stjórnaði hann upptökum og eftirvinnslu.

Ljósmyndaklúbbur, pennavinaklúbbur og leiklistarhátíð. | Vinasel 14.04.2015

Sælir foreldrar Það er nóg um að vera hjá okkur í Vinaseli þessa dagana. Síðasta vika var aðeins fjórir dagar en við náðum engu að síður að gera ýmislegt skemmtilegt og má þar helst nefna fótboltaspilið okkar sívinsæla, vöfflubakstur og ljósmyndaklúbb.


Information

English Español Lietuvių Polski Русский Tagalog Thai

Á döfinni


Engir viðburðir fundust.

Frístundamiðstöðvar


Foreldravefur

Nauthólsvík

 

 

Flýtileiðir


Breyta um leturstærð/Mínar stillingar


Leit