Fréttir og tilkynningar

Vika 1, 2, 3 og 4
Sumarsmiðjur Tíu12 og sköpun, smíðar og útivist. | Félagsmiðstöðin Bakkinn 08.06.2015

Hér er sumardagskráin fyrir Tíu12 ára starfið okkar sumarið 2015. Dagskráin er fyrir krakka sem voru að klára 5-7. bekk. Ótrúlega margt spennandi og skemmtilegt í boði. Hægt er að sjá dagskránna með því að fletta myndunum í þessari færslu. Skráning fer fram á www.rafraen.reykjavik.is undir sumarsmiðjur og sköpun smíðar og útivist. Vonumst til að sjá sem allra flesta í sumar.

Stelpur Rokka | Bakkasel 04.06.2015

ERt þú 12 -16 ára stúlka? Komdu og vertu með í hljómsveitarsmiðju Stelpur Rokka. Engin hljóðfærakunnátta nauðsynleg og ekki þarf að koma með eigið hljóðfæri. Vinsamlega skráið þáttöku með að senda tölvupóst á rokksumarbudir@gmail.com

Heill dagur . | Vinasel 03.06.2015

Nú er síðasta vikan að hefjast í Vinaseli. Á mánudaginn 8.6. er heill dagur. Þetta er jafnframt síðasti dagurinn hjá okkur í Vinaseli þennan veturinn


Information

English Español Lietuvių Polski Русский Tagalog Thai

Á döfinni


Engir viðburðir fundust.

Frístundamiðstöðvar


Foreldravefur

Nauthólsvík

 

Flýtileiðir


Breyta um leturstærð/Mínar stillingar


Leit