Fréttir og tilkynningar

Sumarfrístund í Bakkaseli | Bakkasel 01.07.2014

Nú er sumarfrístund Bakkasels lokið næstu sex vikurnar og fer starfsfólkið okkar á aðra starfsstaði næstu vikurnar. Við höfum brallað ýmislegt skemmtilegt síðustu vikurnar og má þar nefna ævintýraferðir að Reynisvatni þar sem við veiddum síli, siglingu í Siglunesi, ratleik í Miðbænum og heimsókn á Sjóminjasafn Reykjavíkur svo fátt eitt sé nefnt. Við fórum með börnin í heimsóknir á lögreglustöðina á Dalvegi og slökkviliðsstöðina..

Sköpun, Smíðar og útivist | 27.06.2014

Skráning á námskeiðið Sköpun, Smíðar og útivist.

Framkvæmdir í Hólmaseli
Framkvæmdir í Hólmaseli | Hólmasel 26.06.2014

Framkvæmdir eru nú hafnar í félagsmiðstöðinni Hólmasel og verðum við því miður að loka þar fyrr en áætlað var. Við munum samt sem áður vera með fulla dagskrá fyrir börnin í hverfinu en eru foreldrar sem eru búin að skrá börnin sín þar á námskeið á vegum Tíu12 vinsamlegast beðin um að senda þau í Miðberg í staðin. Við biðjumst velvirðingar á þessari röskun.


Information

English Español Lietuvių Polski Русский Tagalog Thai

Á döfinni


Engir viðburðir fundust.

Frístundamiðstöðvar


Foreldravefur

einelti

Nauthólsvík

 

Flýtileiðir


Breyta um leturstærð/Mínar stillingar


Leit